30.12.2007 | 23:59
Jens Guð stofnar trúarsöfnuð

Í samtali við Gúrkuna sagði Jens að stofnun Barna Guðs væri rökrétt skref í kjölfar gríðarlegra vinsælda hans í bloggheimum. Ég var í Ásatrúarfélaginu, en það var nú bara eitthvað flipp, sagði hann. Ég hef lengi kallað mig Jens Guð - svo lengi að margir hafa byrjað að líta á mig sem guð.
Jens segist vera langt kominn með skrif á Biblíu Barna Guðs og bætir við að boðorð hans séu aðeins þrjú. Hann vildi þó ekki gefa upp boðorðin þar sem hann býst við að opinbera þau í fyrstu messu Barna Guðs sem fer fram á Kringlukránni á gamlárskvöld.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Telur að báðir aðilar hafi eitthvað til síns máls
- Sátu fyrir þingmönnum á hálendinu
- Einblína á ofbeldi og lögbrot sveitarstjóra
- Þyrlusveitin í óvenjulegri aðgerð í tveimur lotum
- Heitar umræður í Kastljósi: Mér bregður pínulítið
- Áhrif lækkunar bleika skattsins í hættu
- Flokkur fólksins greiddi ekki atkvæði með þessu
- Máli Karls Wernerssonar frestað
- Sjálfstæðisflokkurinn bætir mest við sig
- Slagsmál í FSU: Beitti ekki hnífnum
Erlent
- Rekinn vegna ástarsambands við undirmann
- Sumarið það heitasta í sögu Bretlands
- Umfangsmiklar aðgerðir standa enn yfir
- Fyrrverandi ráðherra dæmdur fyrir barnaníðsefni
- Kona myrt í skotárás í Óðinsvéum
- Drengur skotinn til bana eftir dyraat
- Stofnar heilsu allra Bandaríkjamanna í hættu
- Vill „kveðja“ forsætisráðherrann
- Óttast frekari eftirskjálfta á næstu dögum
- Varð undir kúahjörð á göngu og lést
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.