30.12.2007 | 21:47
Maður skýtur í sig
Sífellt fleiri Íslendingar kjósa að byrja að skjóta upp flugeldum áður en klukkan slær tólf á gamlárskvöld, en óveður síðustu daga hefur gert þeim erfitt fyrir. Að því komst tónlistarmaðurinn Páll Jack Sigurbjörnsson á fimmta tímanum í dag þegar raketta sem hann kveikti í fauk og hafnaði í honum, en ekki í stjörnubjörtum himninum.
Páli varð ekki meint að, en er eins og gefur að skilja nokkuð skelkaður. Ég skýt alltaf löngu áður en áramótin bresta á, ég elska flugelda, segir Páll Jack í samtali við blaðamann Gúrkunnar. Rokið hefur eyðilagt allt fyrir mér og konan reyndi að stoppa mig þegar ég sagðist ætla að fara út að skjóta í dag. Ég sagði henni bara að ég skýt þegar ég vil.
Páli varð ekki meint að, en er eins og gefur að skilja nokkuð skelkaður. Ég skýt alltaf löngu áður en áramótin bresta á, ég elska flugelda, segir Páll Jack í samtali við blaðamann Gúrkunnar. Rokið hefur eyðilagt allt fyrir mér og konan reyndi að stoppa mig þegar ég sagðist ætla að fara út að skjóta í dag. Ég sagði henni bara að ég skýt þegar ég vil.
Unnið við erfiðar aðstæður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Íþróttir
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum
- Toppliðin tvö á beinu brautina
- Tilhugsunin um yngri þjálfara hljómar spennandi
- Starf Spánverjans hangir á bláþræði
- Fjölnir og ÍR víxluðu á þjálfurum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.