Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
30.12.2007 | 18:14
Hlutabréf hækka á næsta ári

Ég hef ráðlagt öllum mínum kúnnum að fjárfesta íslenskum hlutabréfum á næsta ári, segir Hólmar. Ég meina, það er allt á uppleið. Ég er sérstaklega bjartsýnn á að FL Group komi til með að hækka mikið á næsta ári, en það byggi ég svo sem á engu.
![]() |
Hlutabréf lækkuðu á árinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.12.2007 | 17:42
Fellibylurinn Hanna herjar á landið

Selfoss hefur komið einna verst úr óveðrinu, en Ölfussá hefur flætt yfir bakka sína og bæjarbúar sem búa í grennd við ánna eru margir veðurtepptir á þökum húsa sinna. Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur lýst yfir að hann muni gera allt sem í sínu valdi stendur til að koma Selfyssingunum til bjargar, en bætti við að sama hefði ekki gilt um Hvergerðinga, væru þeir í háska.
Búist er við logni víða um land um klukkan sjö í kvöld, en þá verður auga fellibylsins yfir landinu. Loks mun aftur bæta í vind með kvöldinu og nóttin verður Íslendingum afar erfið.
![]() |
Kyrrstæður bíll fauk á hliðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Þurfum bara að vanda okkur betur
- Rekstrarniðurstaða Eflingar jákvæð um 1,3 milljarða
- Spáir hæglætisveðri um páskahátíðina
- Yngstu börnin átta mánaða sem fá vist í Garðabæ
- VÍS snýr aftur á Akranes
- Stór en segir enga sögu
- Rændur af þjófagengi: Orðinn svo þreyttur á þessu
- Enn á gjörgæslu eftir umferðarslys
- Börn keyrð á milli staða til að fremja afbrot
- Öll börn yfir 18 mánaða fá pláss í borginni
Erlent
- Yrði risastór umbun fyrir hryðjuverk
- Störfuðu á sömu hæð og greindust öll með heilaæxli
- Þjóðverjar opna á Taurus-flaugar
- Sendu mann ranglega úr landi: Fær ekki að snúa aftur
- Banna gleðigönguna með stjórnarskrárviðauka
- Stjórnendur Harvard segja nei við kröfum Trumps
- Vill Hamas burt og kallar eftir stjórn Fatah á Gasa
- Ástæða fyrir drápi mæðgna ráðgáta
- Stríðið hans Bidens, ekki mitt
- Segja fund herforingja hafa verið skotmarkið