7.1.2008 | 21:42
Jón Viðar ekki velkominn í matarboð fjölskyldunnar

Jón hefur ávallt verið frekar ósáttur við það sem ég elda, en þegar hann sagði nálykt stíga af áramótakalkúninum mínum, þá sagði ég stopp, sagði Droplaug í sms-i til Gúrkunnar. Ég mun ekki bjóða honum framar í veislu.
Í stuttu samtali við Gúrkuna í kvöld sagði Jón Viðar að viðbrögð Droplaugar væru óttalega klén en vildi að öðru leiti ekki tjá sig um málið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Haha, ótrúlegur hann Jón...
En gúrka, ég býð spennt ennþá eftir nýrri frétt...það eru liðnir átta dagar for crying out loud!
Helga Björk (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 10:39
Og ég líka ! þetta finnst mér hálf klént, þú færð 3 drullukökur fyrir þetta fréttaleysi !
Sævar Einarsson, 17.1.2008 kl. 08:12
Ég get ekki orða bundist, það er búið að kippa stoðunum undan tilveru minni og gínandi svartnættið er búið að blasa við og ekkert ljós er við enda ganganna: Engar nýjar frétttir í 2 vikur....
dóra drumbur (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 14:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.