7.1.2008 | 20:46
Ţjálfar alla vöđva líkamans í einu
Vörutorg hefur hafiđ sölu á líkamsrćktartćki sem ţjálfar alla vöđva líkamans á sama tíma. Tćkiđ kallast Hringvöđvinn og er ţróađ af Dr. Láru Bárudóttur. Hún barđist viđ offitu á sínum yngri árum og hefur leitađ ađ góđum líkamsrćktarađferđum í fjölmörg ár.
Já, hver kannast ekki viđ aukakílóin sem á ađ ná af sér fyrir jól? sagđi Lára eldhress í viđtali viđ Gúrkuna. Viđ kynnum nú Hringvöđvann, en tćkiđ ţjálfar alla vöđva líkamans á sama tíma. Kynntu ţér ţetta ótrúlega tćki, á Vörutorg.is.
Já, hver kannast ekki viđ aukakílóin sem á ađ ná af sér fyrir jól? sagđi Lára eldhress í viđtali viđ Gúrkuna. Viđ kynnum nú Hringvöđvann, en tćkiđ ţjálfar alla vöđva líkamans á sama tíma. Kynntu ţér ţetta ótrúlega tćki, á Vörutorg.is.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
haha?
Epli (IP-tala skráđ) 9.1.2008 kl. 19:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.