6.1.2008 | 23:23
Fullt út úr dyrum á bastarðaballi
Fullt var út úr dyrum á árlegu bastarðaballi Draugabarsins á Stokkseyri sem haldið var á föstudagskvöld. Var fólk hvatt til þess að mæta með bastarðabörn sín með sér, það er að segja börn sem voru getin utan hjónabands.
Þetta var æðislegt, það var svo gaman að sýna sig og sjá aðra bastarða, sagði Margeir Páll Veruson, bastarður og verslunarstjóri Krónunnar á Eyrarbakka. Ég vissi ekki að það væru svona margir bastarðar á svæðinu.
Margeir mætti með Veru móður sinni á ballið, en hann hefur aldrei hitt föður sinn. Hún var að vonum ánægð með ballið. Margeir minn var einmitt getinn á svipuðu balli fyrir 43 árum, sagði hún. Svo er spurning hvort hann eignist ekki systur eða bróður eftir níu mánuði.
Þetta var æðislegt, það var svo gaman að sýna sig og sjá aðra bastarða, sagði Margeir Páll Veruson, bastarður og verslunarstjóri Krónunnar á Eyrarbakka. Ég vissi ekki að það væru svona margir bastarðar á svæðinu.
Margeir mætti með Veru móður sinni á ballið, en hann hefur aldrei hitt föður sinn. Hún var að vonum ánægð með ballið. Margeir minn var einmitt getinn á svipuðu balli fyrir 43 árum, sagði hún. Svo er spurning hvort hann eignist ekki systur eða bróður eftir níu mánuði.
Frumlegasta hjákonan verðlaunuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.