6.1.2008 | 23:23
Fullt út úr dyrum á bastarðaballi

Þetta var æðislegt, það var svo gaman að sýna sig og sjá aðra bastarða, sagði Margeir Páll Veruson, bastarður og verslunarstjóri Krónunnar á Eyrarbakka. Ég vissi ekki að það væru svona margir bastarðar á svæðinu.
Margeir mætti með Veru móður sinni á ballið, en hann hefur aldrei hitt föður sinn. Hún var að vonum ánægð með ballið. Margeir minn var einmitt getinn á svipuðu balli fyrir 43 árum, sagði hún. Svo er spurning hvort hann eignist ekki systur eða bróður eftir níu mánuði.
![]() |
Frumlegasta hjákonan verðlaunuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.