6.1.2008 | 23:04
Dýrasta auglýsing Íslandssögunnar
Sjónvarpsauglýsing Baugs, þar sem fyrirtækið tilkynnir að það ætli ekki að auglýsa eigið ágæti, heldur styrkja frekar gott málefni, kostaði rúma 300 milljarða í framleiðslu. Auglýsingin er því dýrasta Íslenska auglýsing allra tíma.
Í auglýsingunni sést fimm manna fjölskylda á strönd í nokkrar sekúndur áður en skilaboð birtast á skjánum. Samkvæmt heimildum Gúrkunnar fengu leikararnir fimm í auglýsingunni um 20 milljarða á mann fyrir að leika í auglýsingunni, sem var tekin upp í Dubai. Þá var mjög fjölmennt lið kvikmyndatökumanna og textahöfunda sem kom að gerð auglýsingarinnar.
Í auglýsingunni sést fimm manna fjölskylda á strönd í nokkrar sekúndur áður en skilaboð birtast á skjánum. Samkvæmt heimildum Gúrkunnar fengu leikararnir fimm í auglýsingunni um 20 milljarða á mann fyrir að leika í auglýsingunni, sem var tekin upp í Dubai. Þá var mjög fjölmennt lið kvikmyndatökumanna og textahöfunda sem kom að gerð auglýsingarinnar.
Magnús Scheving meðal ríkustu manna heims? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.