Leita í fréttum mbl.is

Stađarskáli gefur ríkisstjórninni flíspeysur

Páll Pétur sátturRáđherrar ríkistjórnarinnar fengu í gćr merktar flíspeysur ađ gjöf frá vegasjopunni Stađarskála. Er ţetta ţriđja fyrirtćkiđ sem fćrir ráđherrum gjöf, en Glitnir og Landsbankinn gáfu kampavíns- og rauđvínsflöskur.

„Peysurnar eru afar veglegar og merktar nafni hvers ráđherra,“ segir Páll Pétur Pétursson, rekstarstjóri Stađarskála. „Međ ţessari gjöf erum viđ ađ undirstrika ósk okkar ađ ţjóđvegurinn fćrist ekki frá Stađarskála, sem hefur reyndar hingađ til ekki stađiđ til.“

Í bloggfćrslu sem Össur Skarphéđinsson skrifađi í nótt segist hann ekki ćtla ađ afţakka peysuna, enda sé hún „algjört lítilrćđi“. „En ef ţetta hefđi veriđ úlpa frá 66°c norđur eđa kraftgalli ţyrfti ég ađ gera eitthvađ fyrir sjoppuna,“ skrifađi hann.

Björgvin Sigurđsson er eini ráđherran sem hefur afţakkađ gjöfina, enda á hann ađ eigin sögn „fullt af miklu flottari flíspeysum.“

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gúrkan
Gúrkan

Frjáls og óháð fréttastofa.

gurkutid@gmail.com 

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband