Leita í fréttum mbl.is

Jón Arnór tapađi fyrir La Fortezza

Jón ArnórJón Arnór Stefánsson tapađi fyrir La Fortezza Bologna 6:72 í ítölsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gćr. Jón Arnór lék 16 mínútur í leiknum og skorađi tvćr ţriggja stiga körfur, en liđ La Fortezza gekk á lagiđ ţegar hann sat á bekknum og skorađi án afláts.

„Auđvitađ er erfitt ađ standa í ţessu einn,“ sagđi Jón Arnór örţreyttur í samtali viđ ítalska fjölmiđla eftir leikinn í gćr. „Svona gera Íslendingar bara í útlöndum. Sjáiđ bara Eiđ.“

Jón Arnór situr í neđsta sćti ítölsku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki sigrađ leik. Hann hefur skorađ 45 stig í 12 leikjum - allt úr ţriggja stiga skotum - og fengiđ á sig 1.652. Eins og gefur ađ skilja hefur hann hvorki náđ frákasti né gefiđ stođsendingu.


mbl.is Jón Arnór skorađi 6 stig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gúrkan
Gúrkan

Frjáls og óháð fréttastofa.

gurkutid@gmail.com 

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband