Leita í fréttum mbl.is

Tombólupeningar renna í vasa barns

AronHinn 5 ára gamli Aron Angantýr Aronsson hóf í morgun söfnun á hlutum í tombólu sem hann verđur međ heima hjá sér í Vestmannaeyjum 2. janúar nćstkomandi. Aron hyggst láta ágóđa tombólunnar renna í eigin vasa, en ekki til góđgerđarmála eins og tíđkast hér á landi.

Forsvarsmenn Rauđa krossins á Íslandi eru slegnir yfir framtaki Arons, en tombólur barna eru helsta fjármögnunarleiđ samtakanna og skila inn allt ađ ţremur milljörđum á ári sem Rauđi krossinn notar til ađ fjármagna hjálparstörf um allan heim.

Ađspurđur segist Aron ekki ćtla ađ breyta áformum sínum. „Ţeir geta bara átt sig,“ segir hann. „Rauđi krossinn segist hjálpa börnum. Ég er barn og ég fékk ömurlegar jólagjafir. Ég verđ komast á útsölur í janúar og bćta úr ţessu.“

Ekki náđist í foreldra Arons viđ vinnslu fréttarinnar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

tombóla? hvar og hvenćr? Ég elska ţig Aron

flott síđa btw...vel gert!

Hildur (IP-tala skráđ) 31.12.2007 kl. 18:37

2 identicon

HAHaHAHa

Hlynur hlunkur (IP-tala skráđ) 31.12.2007 kl. 22:29

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Skemmtilegt Jón. Ţú geymir margan persónuleikann.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.1.2008 kl. 08:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gúrkan
Gúrkan

Frjáls og óháð fréttastofa.

gurkutid@gmail.com 

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband