31.12.2007 | 09:41
Sally Field fagnar nýju ári á Rex

Jóhanna segir vinkonurnar njóta lífsins út í ystu ćsar á Íslandi, en Field hefur ekki veitt íslenskum fjölmiđlum viđtöl. Hún hefur ţó gefiđ íslenskum ađdáendum eiginhandaráritanir og veitt íslenskum karlpeningi verđskuldađa athygli, en ţeir eru jafnan taldir ţeir fallegustu í heimi.
Karlahópur Femínistafélags Íslands hefur mótmćlt komu Sally Field til landsins og segir í tilkynningu ađ ekki beri ađ fagna komu konu sem hefur hlutgert karlmenn á jafn óvćginn hátt og Field gerđi í spjallţćtti Conans O'Brian á síđasta ári.
![]() |
Fer á Rex |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Af mbl.is
Innlent
- Kastađi bollum og diskum á kaffihúsi
- Ţrýstingur á Ísland í óformlegum samtölum
- Björg Ásta Ţórđardóttir nýr framkvćmdastjóri í Valhöll
- Búvörumáliđ: Hćstiréttur hafnar kröfu samtakanna
- Áhersla á verulega aukin framlög til varnarmála
- Sögulega stór pottur: Bćta brátt viđ tölum í pottinn
- Vatnsendamáli lokiđ og fargi létt af Kópavogsbć
- Öllum 14 mánađa börnum tryggt leikskólapláss
Athugasemdir
Ég mótmćli líka! Ţetta notlega gengur ekki lengur. Mađur getur varla fariđ lengur á skemmtistađi ţarsem erlendar konur horfa á mann einsog mađur sé e-đ kjötstykki og klćđa mann svo gjörsamlega úr međ augunum ađ mađur heldur ađ mađur sé bara hreinlega nakinn útá lífinu.
kári sturluson (IP-tala skráđ) 31.12.2007 kl. 16:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.