30.12.2007 | 18:14
Hlutabréf hækka á næsta ári

Ég hef ráðlagt öllum mínum kúnnum að fjárfesta íslenskum hlutabréfum á næsta ári, segir Hólmar. Ég meina, það er allt á uppleið. Ég er sérstaklega bjartsýnn á að FL Group komi til með að hækka mikið á næsta ári, en það byggi ég svo sem á engu.
![]() |
Hlutabréf lækkuðu á árinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.